Petsamo

Petsamo

Arnaldur Indriðason


Click above to enlarge

Official covers


Sögusviðið er haustið 1940 er íslenska strandferðaskipið Esja sótti á þriðja hundrað Íslendinga sem höfðu orðið innlyksa á Norðurlöndum í byrjun heimsstyrjaldarinnar. Siglt var til finnska bæjarins Petsamo við Norður-Íshafið og þar kom flest fólkið um borð – en þessi bær er nú innan landamæra Rússlands og nefnist Pechenga. Þessi ferð varð þekkt undir nafninu Petsamo-förin.Í bókinni segir frá íslenskri stúlku sem kemur til Petsamo eftir dvöl í Svíþjóð til að fara heim með Esjunni. Kærasti hennar á að vera á leiðinni frá Kaupmannahöfn og þau ætla að hittast þarna við skipshlið í Petsamo og sigla saman heim – en hann kemur ekki. Saga þessa pars er einn af meginþráðum bókarinnar.


Add to My Creakle Click here
Creakle

Sögusviðið er haustið 1940 er íslenska strandferðaskipið Esja sótti á þriðja hundrað Íslendinga sem höfðu orðið innlyksa á Norðurlöndum í byrjun heimsstyrjaldarinnar. Siglt var til finnska bæjarins Petsamo við Norður-Íshafið og þar kom flest fólkið um borð – en þessi bær er nú innan landamæra Rússlands og nefnist Pechenga. Þessi ferð varð þekkt undir nafninu Petsamo-förin.Í bókinni segir frá íslenskri stúlku sem kemur til Petsamo eftir dvöl í Svíþjóð til að fara heim með Esjunni. Kærasti hennar á að vera á leiðinni frá Kaupmannahöfn og þau ætla að hittast þarna við skipshlið í Petsamo og sigla saman heim – en hann kemur ekki. Saga þessa pars er einn af meginþráðum bókarinnar.



Creakle
Arnaldur Indriðason

Arnaldur was born in Reykjavík on 28 January 1961, the son of writer Indriði G. Þorsteinsson. He graduated with a degree in history from the University of Iceland in 1996. He worked as a journalist...


Reader Reviews --- Add YOURS!Click here

No Member ratings so far

Be the FIRST to rate this book!

Where are copies of this Book now!

No Book Movements so far