Fangi himinsins

Fangi himinsins

Carlos Ruiz Zafón


Click above to enlarge

Official covers


Barcelona, seint á sjötta áratugnum. Daníel Sempere er kvæntur hinni fögru Beu og afgreiðir í fornbókabúð föður síns en veltan er treg. Spánn þjáist undir einræðisstjórn Francos sem varpar dökkum skugga á allt líf í landinu. Daníel ætti að gleðjast þegar ókunnugur maður falast eftir sjaldgæfu og fokdýru eintaki af Greifanum af Monte Cristo en honum líst illa á kveðjuna sem hann skrifar inn í bókina til félaga þeirra feðga: „Handa Fermín Romero de Torres, sem sneri aftur frá þeim dauðu og er með lykilinn að framtíðinni.“Hver er þessi maður og hvað vill hann Fermín? Svarið leynist í ævisögu Fermíns, viðburðaríkri sögu um fangavist, svik, morð og ævintýralegan flótta.


Add to My Creakle Click here
Creakle

Barcelona, seint á sjötta áratugnum. Daníel Sempere er kvæntur hinni fögru Beu og afgreiðir í fornbókabúð föður síns en veltan er treg. Spánn þjáist undir einræðisstjórn Francos sem varpar dökkum skugga á allt líf í landinu. Daníel ætti að gleðjast þegar ókunnugur maður falast eftir sjaldgæfu og fokdýru eintaki af Greifanum af Monte Cristo en honum líst illa á kveðjuna sem hann skrifar inn í bókina til félaga þeirra feðga: „Handa Fermín Romero de Torres, sem sneri aftur frá þeim dauðu og er með lykilinn að framtíðinni.“Hver er þessi maður og hvað vill hann Fermín? Svarið leynist í ævisögu Fermíns, viðburðaríkri sögu um fangavist, svik, morð og ævintýralegan flótta.



Creakle
Carlos Ruiz Zafón

Carlos Ruiz Zafón is a Spanish novelist. Born in Barcelona in 1964, he has lived in Los Angeles, United States, since 1994, and works as a scriptwriter aside from writing novels.His first novel, El...


Reader Reviews --- Add YOURS!Click here

No Member ratings so far

Be the FIRST to rate this book!

Where are copies of this Book now!

No Book Movements so far